Collection: Sigríður Ágústa Blóm
Handgerð blóm úr vintage blúnduefni eftir fatahönnuðinn Sigríði Ágústu. Ekkert efni fellur til ( e.zero waste) við gerð blómanna. Hvert blóm er algjörlega einstakt.
Tveir litir í boði. Hvert blóm kemur með nælu og böndum svo að það er hægt að leika sér með þau á ýmsa vegu.
Takmarkað upplag.