
Stuttur „mini“ kjóll frá Ganni. Beina sniðið ber með sér japanskan blæ. Efnið sem er hálfgagnsætt, er svargrátt með dökkum röndum. 44% polyamíd, 47% bómull, 9% polyester.
Kemur í stærð 42.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).