
Einstakur kjóll með svörtu og gylltu hestamynstri. Kjóllinn nær vel niður fyrir hné og er rykktur að framan og í síðunum sem gefur sniðinu spennandi og öðruvísi útlit. Efnið er 92% silki og teygjanlegt. Með skyrtukraga og rennilás í hálsinum.
Kemur í stærð 34.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).