Gjafabréf 10.000.-

Gjafabréf 10.000.-

Regular price
10.000
Sale price
10.000
Regular price
Unit price
pr. 

Gjafabréf SPJARA er tilvalin gjöf.

Gjafabréfið gildir upp í leigu á draumadressi að eigin vali eða kaup á flík til sölu í SPJARA-Bútík.


Að kaupa gjafabréf

Athugið að til að panta gjafabréf þarftu að velja "pick up" og "return" dagsetningu til að ljúka pöntun í checkout. Handhafi gjafabréfsins mun velja þann leigutíma sem hentar honum, og skipta dagsetningarnar sem þú velur við pöntun því ekki máli.

Þegar þú líkur við check out færðu tölvupóst með greiðsluupplýsingum og færð gjafabréf sent í tölvupósti til útprentunar þegar greiðsla hefur borist.

Ef óskað er eftir því að fá gjafabréfið útprentað hjá okkur þá er sjálfsagt að verða við því, bara senda okkur línu á hello@spjara.is og sækja gjafabréfið til okkar á opnunartíma.

Að nota gjafabréf

Gjafabréfið inniheldur afsláttarkóða sem móttakandi getur virkjað í "check out" við pöntun. Við það kemur sjálfkrafa inn afsláttur sem samsvarar verðmæti gjafabréfs. Greiðsluupplýsingar til að greiða mismun ef pöntuð er dýrari flík verða sendar í staðfestingarpósti.

Handhafi gjafabréfsins er líka velkomið að leysa út gjafabréfið í eigin persónu og koma til okkar til að máta og fá aðstoð við valið.