Kaflaskipti - lokað hefur verið fyrir leigur. Okkar stærsta lagersala laugardaginn 18.jan 12-17. Athugið að verðin á síðunni eru leiguverð, ekki söluverð.

Rabnes Solange dúnúlpa
Rabnes Solange dúnúlpa
Rabnes Solange dúnúlpa
  • Load image into Gallery viewer, Rabnes Solange dúnúlpa
  • Load image into Gallery viewer, Rabnes Solange dúnúlpa
  • Load image into Gallery viewer, Rabnes Solange dúnúlpa

Rabnes Solange dúnúlpa

Regular price
45.000
Sale price
45.000
Regular price
Unit price
pr. 

Æðisleg dúnúlpa frá Rabnes Solange. Ysta lagið er 100% poliester. Dúnninn  80% endurunnin á móti 20% endurunnu fiðri (e.feather). Einstaklega hlý en létt. Það er snúra inn í í mittið þannig að það er hægt að taka hana saman. Hún er lítið sem ekkert notuð og því í fullkomnu ástandi.

stærð S