Fallegur kjóll með skemmtilegu mynstri í svörtu og beige. Efnið er 100% endurunnin políester. Hálsmálið nær upp í háls og ermarnar eru síðar en hægt að rykkja þær saman. Sniðið er klæðilegt og nær pilsið rétt fyrir ofan hné. Hægt að klæða þennan upp og niður.
Kemur í stærðunum XS og S.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).