
Æðislegur kjóll frá Second Female. Sniðið er vítt en kjóllinn stuttur. Hálsmálið er rúnað og ermarnar eru skemmtilegar hálf-síðar blöðruermar. Efnið er dökkblátt með stórgerðu dýramynstri.
Kemur í stærðunum XS, L og XL.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).