Fallegur síðkjóll með afslöppuðu og kvenlegu sniði sem er rykkt saman í mittinu í síðunni. Skemmtilegar hálfsíðar blöðruermar. Mynstur í fallegri mosagrænni og fölbleikri litasamsetningu.
Kemur í stærð XL en passar einnig fyrir L.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).