Dásamlegur kjóll og einstaklega falleg litasamsetning. Sniðið er kvenlegt, með elegant hálsmáli og síðum ermum með skemmtilegum smáatriðum. Kjóllinn er rykktur undir brjóstum og í mitti sem gerir hann einstaklega klæðilegan og gefur fallegt flæði í pilsinu.
Kemur í stærð L en passar líka M.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).