Elegant kjóll með fallegu blómamynstri á svörtum grunni. Síðar ermar, hátt hálsmál og festur með lykkju að aftan. Teygja í mittið sem gerir sniðið fallegt. Pilsið fellur fallega rétt fyrir neðan hné. Efnið er úr endurunnum polyester.
Er til í stærðinni XL.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).