
Kvenlegur og elegant síðkjóll. Hálsmálið er rúnað, ermarnar eru stuttar með blöðrusniði og ná fyrir ofan olnboga. Alveg aðsniðinn yfir brjóst og maga en smá vídd í pilsinu sem fellur fallega alveg niður í gólf. Efnið er svart með köflóttu mynstri sem gefur extra hreyfingu í efnið.
Kemur í stærðinni M.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).