Fallegur aðsniðinn kjóll, með löngum ermum og rúnuðu hálsmáli. Pilsið er aðsniðið og nær rétt fyrir neðan hné. Efnið er hálfgegnsætt með gull metalþráðum sem mynda tíglamynstur. Undirkjóll fylgir.
Kemur í stærðunum XS og M.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).