Fallegur kjóll í 60's stíl. Hvítur í grunninn með stóru blómamynstri í gulu, appelsínugulu og grænu. Rúnað hálsmál, ermarnar eru hálfsíðar og pilsið fellur aðeins í A-snið. Brjóstarhaldaraspöngin er skemmtilegur kontrast við kjólinn og gerir hann djarfann.
Kemur í S og M.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).