Adding product to your cart
Dásamlega fallegur kjóll frá 2NDDAY. Létt og afslappað snið. Með fallegum smáatriðum í efninu. Hægt að leika sér með borðann og binda á marga vegu.
Kemur í 38 en passar 40 líka því sniðið er vítt.