
Dásamlega fallegur og flowy kjóll frá DAY Birger et Mikkelsen. Opið v- hálsmál og smáatriði í ermunum. Tekin saman í mittið en sniðið er afslappað. Fallegur með sandölum eða hælum. Kemur í stærð 40 en passar mörgum stærðum.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri)