Smart GANNI kjóll. Stroff eða teygja yfir bringuna og spaghettí hlýrar sem hægt er að stilla. Það er mikil vídd í kjólnum og vasar á hliðunum, pilsið nær niður á miðja kálfa. Hægt að dressa upp og niður og leika sér mér boli eða skyrtur undir.
Kemur í stærð 36 en passar 38 og uppúr. Þennan verður að máta.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).