Lokað á mánudögum í sumar frá og með 10.júní.

HOPE Pils

HOPE Pils

Regular price
12.900 kr
Sale price
12.900 kr
Regular price
Unit price
pr. 

Pils í tveimur lögum, í raun tvö pils hvert ofan á öðru. Undirpilsið er hálfsítt og nær niður á miðja kálfa og fellur beint niður. Pilsið sem kemur yfir er stutt og nær rétt niður á mið læri. Þetta gefur svo skemmtilega útkomu, smá senjóritufíling. Efnið er svart og fellur fallega. Tveir rennilásar eru aftan á pilsinu. Kemur í stærðunum 34,36 og 38.