
Placia ullarkápan er í fallegum ljósbláum lit. Sniðið er mjög afslappað og í yfirstærð, hneppt með tveimur stökum tölum. Síddin nær rétt fyrir neðan hné. Axlarsaumar falla niður, kraginn er stór og ermarnar víðar. Efnið er blanda af ull og bómul með bouclé þræði sem myndar fallega elegant áferð.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).