Fallegur dragsíður kjóll í dumbrauðu og beige. Hálsmálið er rúnað og falinn rennilás að aftan. Axlapúðar gefa honum fallegt form og gera hann einstaklega klæðilegan. Ermarnar eru alveg síðar og aðsniðnar. Pilsið fellur fallega niður að ökklum. 100% viscose.
Kemur í stærðunum XS, L og XL.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).