Rodebjer Kjóll Polina
Rodebjer Kjóll Polina
  • Load image into Gallery viewer, Rodebjer Kjóll Polina
  • Load image into Gallery viewer, Rodebjer Kjóll Polina

Rodebjer Kjóll Polina

Regular price
21.900
Sale price
21.900
Regular price
82.800
Unit price
pr. 

Æðislegur stuttur kjóll í yfirstærð. Sniðið er A laga með blöðruermum sem eru teknar saman með teyju. Efnið er silfur metal efni með bróderuðum brúnum rósum. Skemmtileg smáatriði í rennilásnum, þar hangir silfurlituð bjalla sem er innblásin af þjóðahátíðardegi Úkraínu, þar sem bjalla hringir inn vorið.

Kemur í stærð S.