Wave Waterfloral er fallegur oversized kjóll sem nær niðrá miðja ökla með hálfsíðum ermum. Ermarnar eru bundnar með borðum sem setja mikinn svip á heildarmyndina.
Efnið er 100% silki og mynstrið er handmálað svo hver kjóll er einstakur.
Stærðin er M og er afslappað snið.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).