Dásamlegur litríkur kjóll með einstaklega fallegu sniði og smáatriðum. Kjóllinn er tekinn saman í mittið og fellur pilsið í föllum niður hliðina sem gefur skemmtilega hreyfingu í efnið.
Kemur í stærð L. Fremur litlar stærðir.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).