Dásamlegur kjóll frá dönsku drottningunni Stine Goya. Einstaklega fallegt og kvenlegt snið, með elegant rykkingum og pífum, flæðandi pilsi og síðum ermum með fíngerðum smáatriðum. Fallegt mynstur í draumkenndum gulum og hvítum tónum.
Kemur í L. Passar líka fyrir M.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).