Okkar vinsæla snið frá Stine Goya, Fressia er komið í nýjum lit. Fallegt munstur í bláu sem gefur kjólnum mikinn karakter. Sniðið er klæðilegt með smáatriðum í ermum og pilsi. Kemur í stærð S.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).