Æðislegur dimmblár kjóll. Efnið er fínlegt og fellur mjög fallega. Sniðið er uppí háls, ermarnar langar og pilsið nær rétt niður fyrir hné. Hann er tekinn fallega saman að framan sem gerir hann einstaklega klæðilegan.
Kemur í stærð XS.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).