Míníkjóll í yfirstærð frá Stine Goya. Langar blöðruermar sem eru fallega rykktar um úlnliðinn. Bleikt organza efni með ísaumuðum svörtum metal blómum. Fullkominn.
Kemur í stærðinni XS, L og XL.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).