Fallegur svartur wrap kjóll. Ermarnar eru langar og hnepptar við úlniðina. Pilsið fellur fallega í hálfgerðar pífur neðst. Mynstrið í efninu er svart köflótt sem gefur fallega hreyfingu á efnið.
Kemur í stærðinni XS.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).