Lokað á mánudögum í sumar frá og með 10.júní.

Um okkur

Að baki SPJARA standa þrjár metnaðarfullar konar með fjölbreytta reynslu sem alla eiga sameiginlegt hafa að lagt lóð á vogarskálarnir í þágu umhverfismála, hver með sínum hætti. Teymið kom fyrst saman í ágúst 2020 og hafa allar götur síðan lagt af mörkum mikla vinnu og tíma til að koma SPJARA á fót.