Skemmtilegur fjaðrakjóll frá Baum und Pferdgarten. Efnið í toppnum og hlírum er úr teygju og er rennilás á hliðinni. Tilvalið að dressa upp með bolum eða skyrtu undir.
Kemur í stærð 36.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).