Fallegur kjóll úr örlínu SPJARA og Sól Hansdóttur. Kristallar úr svampefni glitta í gegnum gagnsætt organza efnið og mynda áhugaverð form og hreyfingu í pilsinu. Skemmtilegur kragi og víðar ermar.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).