
Æðislegur kjóll frá Isabel Marant. Mynstrið er í rauðu og hvítu. Toppstykkið er víslagað með v-hálsmáli og rykkingu í mittinu. Ermarnar eru langar með stroffi neðst og pilsið fellur fallega niður á miðja kálfa.
Kemur í stærðunum 36 og 40.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).