Æðislegur stuttur flauelskjóll. Mynstrið er dásamlega fallegt, handmálað í grænu, svörtu og gylltu. Hálsmálið er rúnað og ermarnar með blöðrusniði. Kjóllinn fellur fallega rétt fyrir ofan hné.
Kemur í stærð S.
Athugið að leiguverð fer eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).