Staðsetning og opnunartímar
Stúdíóið okkar og aðsetur Spjarasafnsins er í kjallara á Kaffi Dal að Sundlaugarvegi 34 í Laugardalnum. Þangað getur þú komið til að sækja, skila og máta.
Við erum með sérstakan opnunartíma til að taka á móti ykkur þegar þið viljið máta, sækja og skila þriðjudaga milli 16:30 -18:00, fimmtudaga milli 13:00 og 18:00 og föstudaga milli 12:00 -16:00.
Það er líka velkomið að droppa við til að skoða og máta á opnunartíma.