Kaflaskipti - lokað hefur verið fyrir leigur. Okkar stærsta lagersala laugardaginn 18.jan 12-17. Athugið að verðin á síðunni eru leiguverð, ekki söluverð.

Staðsetning og opnunartímar

Stúdíóið okkar og aðsetur SPJARA er á jarðhæð í verslunarrými Hallgerðargötu 19 - 23 í nýjum verslunarkjarna í Laugardalnum. Þangað getur þú komið til að sækja, skila og máta vörurnar okkar.

  • Mánudaga 12:00 - 17:00
  • Þriðjudaga 12:00 - 17:00
  • Fimmtudaga 12:00 - 17:00
  • Föstudaga 12:00 -16:00