Það er allt í smáatriðunum á þessum dásamlega fallega kjól. Mynstrið er klippt fallega út í efnið framan á og nær niður hliðarnar. Sniðið er laust og kjólinn alveg síður.
Kemur í stærðinni L.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).