
Fallegur kjóll úr smiðju Stine Goya. Flegið v-hálsmál í wrap stíl en kjóllinn er tekinn saman og örlítið rykktur í mittinu. Ermarnar eru víðar og langar. Pilsið er vítt og hálfsítt. Hvítt polyester með svörtum þráðum sem mynda fallegt, óreglulegt mynstur.
Kemur í stærðinni S.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-þri).