Dásamlega fallegur síðkjóll. Sniðið er afslappað og tekið saman að framan með snúru. Undirkjóll fylgir. Falleg pallíettublóm eru saumuð í kjólinn úr endurunnum pallíettum.
Kemur í stærðinni M - passar mörgum stærðum.
Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.
Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).