Lokað á mánudögum í sumar frá og með 10.júní.

Stine Goya Toppur Josefine

Stine Goya Toppur Josefine

Regular price
6.900 kr
Sale price
6.900 kr
Regular price
32.800 kr
Unit price
pr. 

Það er allt í smáatriðunum í þessum topp frá Stine Goya. Litasamsetningin er upp á tíu, ljósbleikir tónar, ferskjubleikur og gull. Sniðið nær upp í háls, ermarnar niður að olnboga og er lítið pífupils. Fullkomin við gallabuxur og hæla eða fínar buxur og hæla.

Kemur í stærðinni XS og L.

Athugið að leiguverð reiknast eftir völdum leigutíma.

Birt verð er algengasta leiguverðið fyrir helgarleigu (fim/fös-mán).